TÝNDUR BOLUR

Móðir Kristófers Roman í 3.bekk hafði samband við mig og bað mig að auglýsa
hvort einhver hefði rekist á stutterma Álftanesbol merktan Kristófer í sínu dóti.
Endilega farið í gegnum fötin og ef þið finnið hann, komið honum til mín á æfingu.

Með kærri þökk,
Ragnar Arinbjarnar.