Æfingatímar veturinn 2013-2014

Komið sæl þið sem voruð í 7.flokkí síðasta vetur og velkomin þið sem eigið strák sem er að byrja.

 

Æfingatímar fyrir veturinn liggja fyrir og verða sem hér segir:

Mánudagar kl: 14.00 - 15.00

Miðvikudagar kl: 14.00 - 15.00 verða útiæfingar á gervigrasvellinum við Álftanesskóla (Battavellinum).

Föstudagar kl: 14.00 - 15.00

Á inniæfingum er mikilvægt að muna að nota íþróttafatnað, innanhússkó, legghlífar, stuttbuxur og bol.

Á útiæfingum er gott að nota gervigrasskó, legghlífar, síðbuxur og klæða sig eftir veðri.

Það er betra að klæða sig of vel og að geta farið úr einhverju ef manni er of heitt, en að verða kalt.

 

Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Arinbjarnarson

á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 8631502.