Mót laugardaginn 31.janúar

Heil og sæl öllsömul.

Nú hefst skráning á TM mót HK og Víkings sem verður laugardaginn 31.janúar í Kórnum í Kópavogi. Mótið tekur nokkra klukkutíma og  mótsgjaldið er 2500kr. Innifalið í því er hressing, TM glaðningur, þátttökuverðlaun og myndataka í mótslok.

Nánari upplýsingar koma inn þegar þær berast. 

Til að skrá stelpurnar er best að skrifa athugasemd við þessa færslu.

Kveðjur, þjálfarar