Jólamót Fjölnis

Sæl verið þið.

Hérna er liðskipan fyrir laugardaginn.

Brasilíska-deildin

Þórdís Una
Fanney
Emilía Ósk
Karen Hanna
Védís

Danska-deildin

Sara Sif
Salka
Arney
Hildur Karen

Enska-deildin

Íris Eva
Inga María
Arndís Klara
Regína
Ester Helga

Mæting 8:10 :D

Leikirnir verða 1* 12 mínútur, spilað á gervigrasi í Egilshöll. Kostnaður er 2500kr og greiðist á staðnum. 

Stelpurnar þurfa að koma tilbúnar til leiks og muna eftir bæði legghlífum og vatnsbrúsa. Ef ykkur vantar treyju og  hafið ekki óskað eftir henni þegar þið staðfestuð mætinguna þá er gott að skrifa athugasemd við færsluna og láta mig vita.

Eins og þið hafið væntanlega tekið eftir þá eru bara fjórar skráðar í dönskudeildina og því kem ég til með að færa aðeins á milli liða. Ég vildi frekar halda skráningunni í þremur liðum og að allar fái þá að spila mikið :)

Ef það er eitthvað sem þið viljið spurja þá getið þið sent mér línu á hbf1@hi.is eða hringt í síma 616-1855

Kveðja, Helga