Jólamót Fjölnis

Góðan dag öllsömul.

Við erum skráð á jólamót Fjölnis í Egilshöll laugardaginn 13.des. Mótið verður frá kl.8:30 til kl.11.  Nákvæm tímasetning á leikjum liggur ekki fyrir. Mótið kostar 2500kr og innifalið er hressing og einhver þátttökuverðlaun. 


Allir iðkendur eru boðaðir og viljum við  biðja ykkur um að staðfesta þátttöku með því að skrifa athugasemd við þessa færslu. 

Kveðja, þjálfarar