Þemapartý

Sæl öllsömul.

Á morgun þriðjudaginn 25.mars ætlum við að hafa Þemapartý á skrifstofu UMFÁ. Mæting kl.14 og þessu verður lokið um kl.15:30. Stelpurnar völdu að hafa doppótt þema :) 

Hver og ein má koma með drykk og smá gotterí. 

Ef þið hafið ekki fengið tölvupóst varðandi þetta látið mig þá vita og ég bæti ykkur á póstlistann :)

Kv.Þjálfarar