Æfingaleikur við FH

Sæl öllsömul. 

Næsta mánudag (18.nóv) ætlum við að spila við FH stelpur í Risanum við Kaplakrika í Hafnarfirði.  Stelpurnar þurfa að mæta tilbúnar rétt fyrir kl.17. Fh-stelpur eru með frátekinn tíma milli kl.17 til 18. 

Athugið að það verður mjög kalt í Risanum, stelpurnar þurfa að vera vel klæddar og þið líka ;) 

Endilega staðfestið mætingu með því að skrifa athugasemd við þessa færslu og látið vita hvort þið þurfið búning eða ekki.

Kv.Helga

P.s. Engin æfing á mánudaginn