Skráning Símamótið og Vinamót Fram

Sæl öllsömul, næsta miðvikudag er okkur boðið að koma á vinamót Fram. Mótið hefst kl.15 og lýkur kl.17. Ég þarf að minnsta kosti 12 stelpur til að þiggja boðið. Þetta er mjög gott tækifæri til að fá Spilatíma fyrir Símamótið.

 

Símamótið byrjar 18.júlí n.k. Allar upplýsingar um mótið eru að finna á Simamotid.is. '

 

Ég vil biðja ykkur að staðfesta mætingu á bæði Vinamótið og Símamótið með því að skrifa athugasemd við þessa færslu.

 

Bestu kveðjur, Helga

 

Nú eru 7-8 búnar að staðfesta þátttöku, ef það

bætast ekki fleiri skráningar við mjög fljótlega verð ég því miður að afþakka boðið a vinamótið. 

 

Uppfært kl.19:15. Við höfum ekki náð tilskyldum fjölda á Vinamótið og þess vegna var skráningin dregin tilbaka. Ég vil endilega sjá sem flestar á æfingum næstu daga og viku. Kv.Helga