Borgarnesmót

Sæl, ég var að heyra í mótstjóra Bónusmótsins. Mótið á að byrja kl.9 og reikna þeir með að því ljúki upp úr hádegi. Ég bað hann um að reyna að setja okkar leiki aðeins seinna og hann ætlaði að sjá hvað hægt væri að gera.

Gjaldið er sem fyrr segir 3000kr og innifalið er sundferð og hamborgaraveisla fyrir alla fjölskylduna og verðlaun fyrir iðkendur.

 

Endilega staðfestið skráningu sem allra fyrst.

 

Kv.Helga