Mót laugardaginn 1.júní

Heil og sæl öllsömul.

 

Laugardaginn 1.júní ætlum við að taka þátt í Bónusmóti Skallagríms í Borgarnesi. Mótsgjaldið er 3000kr og innifalið er hamborgaraveisla, sund fyrir alla fjölskylduna og verðlaun.

 

Nánari upplýsingar koma í vikunni en staðfestið þátttöku með því að skrifa athugasemd við þessa færslu.

 

Kveðja, Helga