Símamótið

Sæl öllsömul. 

Eins og þið vitið þá er Símamótið dagana 16.-19.júlí. Við þurfum hins vegar að staðfesta endanlega skráningu og greiða staðfestargjald fyrir 1.júlí. 

Mótsgjaldið er 8000kr á hvern iðkanda. Upplýsingar um mótið er að finna á simamotid.is.

 

Ég vil biðja ykkur um staðfesta mætingu sem allra fyrst með því að skrifa nafn iðkanda í athugasemd við þessa færslu.

Svo þarf að ganga frá 3000kr staðfestingargjaldi, sem gengur upp í mótsgjaldið, sem fyrst.

0318-13-00941 kt.211078-4999   Muna að senda kvittun með nafni iðkanda sem skýringu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ef það hentar ykkur betur að ganga frá allri greiðslunni strax þá er það auðvitað í boði. 

 

Kv.þjálfarar