Vísmótið

Jæja nú liggur þetta allt ljóst fyrir morgundaginn. Þær sem eru skráðar eru eftirfarandi:
Árný Björk, Dagbjört, Emilíana, Lovísa Sóley, Inga María, Íris Eva, Karítas Björt, Katrín Helga, Regína og Vigdís Rán.


Það er mæting við Völl G3 sem er á gervigrasinu við stúkuna, eigi síðar en kl. 12:25 (sjá teikningu í upplýsingum frá Þrótti). Greiða þarf 2500kr í seðlum við komu, Sylvía aðstoðarþjálfari tekur við greiðslu. Allar að muna eftir legghlífum, brúsa, hollu nesti og góða skapinu. Ég verð með nokkrar treyjur ef einhverjum vantar.


12:45 ÍBV
13:15 KR
Myndataka
14:15 Víkingur
14:45 Þróttur
15:30 Fylkir
Hlakka til að sjá ykkur á morgun,
Kv. Íris, Freyja og Sylvía.

Inn á þessari slóð má finna upplýsingar um mótið:
http://www.trottur.is/wordpress/wp-content/uploads/2016/05/V%C3%8DS-m%C3%B3ti%C3%B0-uppstilling-3.pdf