Leikfangadagur og páskafrí

Heil og sæl,
Á miðvikudag verður leikfangadagur á æfingu 8.flokks barna. Þá mega börnin koma með eitt dót að eigin vali á æfinguna. Við ætlum að hafa þess æfingu með óhefðbundnu sniði þar sem þetta er síðasta æfing fyrir páskafrí.
Frí verður á æfingu 16. apríl.
Sjáumst hress og kát,
Íris