Æfing fellur niður

Heil og sæl kæru foreldrar,

í dag 1.des fellur niður æfing hjá 8.flokki barna vegna veðurs og tilmæla frá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu.
Vona að allir hafi það bara gott inni við í dag. 
Kveðja, Íris