Fyrirhugað mót í vor

Heil og sæl,

við ætlum að fara á mót helgina 21.-22. maí en það er FH sem er gestgjafinn og skipuleggur mótið. Ég mun senda upplýsingar í tölvupósti um skráningu þegar nær dregur.

Íris