Breyttur æfingatími í dag, föstudag

Sælar!

Vegna notkunar á íþróttahúsinu seinkar æfingatíma eilítið í dag, föstudag, þ.e. til kl. 18:30. Kemur þetta vonandi ekki að sök. 

Birgir Jónasson.

Æfingin á morgun, þriðjudag

Sælar!

Það eru engir lausir tímar í íþróttahúsinu á Álftanesi á morgun, þriðjudag, Af þeim sökum verður æfingin í Garðabæ. 

Það er ekkert sérlega spennandi veðurspá en við verðum að sjá hvað setur og klæða okkur eftir veðri og vindum. 

Birgir Jónasson.

Æfingin í dag er úti á sparkvelli

Sælar!

Íþróttahúsið á Álftanesi er því miður upptekið í dag, föstudag, frá kl. 17 og á morgun, laugardag, vegna jólahátíðar.

Af þeim sökum verður æfingin í dag úti á sparkvelli. Kemur vonandi ekki að sök.  

Birgir Jónasson.

Breyting á tilhögun æfingar

Sælar!

Æfingin á eftir verður kl. 19 í íþróttahúsinu í Sjálandsskóla í Garðabæ. 

Birgir Jónasson.