Stelpurnar keppa í undanúrslitum futsalmótsins

Stelpurnar í mfl.kv í fótbolta keppa í undanúrslitum Íslandsmótisin í futsal á laugardaginn kemur. Þar keppa þær við úrvalsdeildarlið Selfoss kl. 15:30 á Selfossi. Þær eru staðráðnar í að vinna þann leik og komast í úrslitaleikinn sem verður á sunnudaginn kl. 12:30. Við óskum stelpunum alls hins besta og vonum að Álftanes komist í úrslitaleikinn. Áfram Álftanes !kvennamynd