Dagskrá fyrir júní

Sælar, stúlkur.

Birti hér dagskrá fyrir júní. Á þessari stundu liggur ekki fyrir hvort eða hvenær grasvöllurinn verður tilbúinn til keppni. Af þeim sökum er æfingastaður hafður opinn:

1. júní, fimmtudagur, kl. 18-19:15, æfing (gervigras).
2. júní, föstudagur, kl. 19:15, leikur í Íslandsmóti gegn Augnabliki (Fagrilundur).

4. júní, sunnudagur, kl. 17-18:30, æfing (grasvöllur/gervigras).
5. júní, mánudagur, kl. 18-19:15, æfing (grasvöllur/gervigras).
6. júní, þriðjudagur, kl. 19:15, leikur í Íslandsmóti gegn Fjölni (Bessastaðavöllur).
7. júní, miðvikudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur/gervigras).
9. júní, föstudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur/gervigras).

11. júní, sunnudagur, kl. 14, leikur í Íslandsmóti gegn Einherja (Bessastaðavöllur).
12. júní, mánudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur/gervigras).
13. júní, þriðjudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur/gervigras).
15. júní, fimmtudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur/gervigras).

18. júní, sunnudagur, kl. 17-18:15, æfing (grasvöllur/gervigras).
19. júní, mánudagur, kl. 19:15, leikur í Íslandsmóti gegn Augnabliki (Bessastaðavöllur).
20. júní, þriðjudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur/gervigras).
22. júní, fimmtudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur/gervigras).

26. júní, mánudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur/gervigras).
27. júní, þriðjudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur/gervigras).
29. júní, fimmtudagur, kl. 18-19:30, æfing (grasvöllur/gervigras).
30. júní, föstudagur, kl. 18-19:15, æfing (grasvöllur/gervigras).

Birgir Jónasson þjálfari.