Leikur í Íslandsmóti

Sælar, stúlkur. 

Boða hér sömu stúlkur og síðast, auk Elínar (19 leikmenn, einhver ein stúlka verður ekki á skýrslu á morgun). Hvet þó allar stúlkur til þess að mæta og vera hluti af liðinu. 

Mæting kl. 17:45 í Fagralund í Kópavogi. Leikar hefjast kl. 19:15. 

Birgir Jónasson þjálfari.