FRÉTTIR

Sumarnámskeið Ungmennafélags Álftanes 2025.

UMF Álftenes mun bjóða upp á sumarnámskeið í fótbolta og körfubolta í sumar.

Fótboltinn

Fótboltaskóli Álftaness Aldur: 6 – 14 ára (árg. 2019 – 2012)

Dagsetningar og tími:
Námskeið 1: 9.júní – 13.júní, kl. 9:00 – 12:00 Verð:kr 7500
Námskeið 2: 16.júní – 20.júní, kl. 9:00 – 12:00 Verð: kr 7500
Námskeið 3: 23.júní – 27.júní, kl. 9:00 – 12:00 Verð: kr 7500
Námskeið 4: 30.júní – 4.júlí, kl. 9:00 – 12:00 Verð: kr 7500
Námskeið 5: 7.júlí – 11.júlí, kl. 9:00 – 12:00 Verð: kr. 7500
Námskeið 6: 3.ágúst – 7.ágúst, kl. 9:00 – 12:00 Verð: kr 7500
Námskeið 7: 10.ágúst – 14.ágúst, kl. 9:00 – 12:00 Verð: kr. 7500

Skráning fer fram í gegnum Sportabler – 50 % systkinaafsláttur.
Lágmarksþátttaka í hverju námskeiði er 15 börn og fellur námskeið niður ef þeim fjölda er ekki náð.

Dagskrá:

Umsjón: Sveinn Sær Ingólfsson, BSc í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Reykjavíkur. Sveinn er uppalinn Álftnesingur, knattspyrnuþjálfari hjá Álftanesi og leikmaður meistaraflokks Álftaness.

Auk Sveins verða Óli Valur leimaður Breiðabliks og Adólf Daði leikmaður Stjörnunnar að þjálfa á námskeiðinu.

Körfuboltinn
Sumaræfingar verða í körfuboltanum í 3 vikur í júní frá þriðjudeginum 10. júní til fimmtudagsins 27. júní. Mikið verður lagt upp úr spili og allskonar leikjum og skemmtilegheitum sem oftast fylgja sumaræfingum.
Þjálfarar verða Skarphéðinn og Ragnar og æfa flestir flokkar 2x í viku með fríi um helgar. Strákar og stelpur hita upp saman og spila svo á sitthvorum velli ef vilji stendur til, þar sem hver hópur hefur allan salinn.

6.-9. ára strákar og stelpur
þriðjudaga og fimmtudaga kl 1430-1530

MB10-11 ára strákar og stelpur
mánudaga og miðvikudaga 13-14

8.-12. flokkur strákar
Mán-mið-fim 1630-1730

Allar nánari upplýsingar, verð og skráning verður aðgengilegt á

sportabler eftir 1 maí: Álftanes | Námskeið | Abler

Birt: /05/08/2025
kl:12:33

Fleiri fréttir

Birt: /05/08/2025

Sumarnámskeið 2025

Sumarnámskeið í fótbolta og körfubolta í sumar.

Birt: /05/10/2025

Lokahóf yngri flokka kkd.

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar verður haldið þriðjudaginn 27. maí.

Birt: /05/09/2025

Ný heimasíða UMFÁ Álftaness

Félagið er afar stolt af því að vera komið með glæsilega og notendavæna heimasíðu.

Birt: /05/09/2025

Forsetabikarinn 29. maí.

Verður haldinn Uppstigningardag fimmtudaginn 29.maí.

Birt: /05/10/2025

Lokahóf mfl. karla í körfuknattleik

Lokahóf meistaraflokks karla var haldið í gær í veislusalnum í íþróttamiðstöðinni við Álftanes.

Birt: /05/10/2025

Fjáröflun stúlkna í 6. flokki

Sunnudaginn 11.maí þá munu hressar stelpur úr 6.flokki fótbolta ganga í hús og selja Eurovision popp þrennu á 2000kr.

Birt: /05/08/2025

Sumarnámskeið 2025

Sumarnámskeið í fótbolta og körfubolta í sumar.

Birt: /05/09/2025

Ný heimasíða UMFÁ Álftaness

Félagið er afar stolt af því að vera komið með glæsilega og notendavæna heimasíðu.

Birt: /05/09/2025

Forsetabikarinn 29. maí.

Verður haldinn Uppstigningardag fimmtudaginn 29.maí.

Birt: /05/10/2025

Lokahóf yngri flokka kkd.

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar verður haldið þriðjudaginn 27. maí.

Birt: /05/10/2025

Lokahóf mfl. karla í körfuknattleik

Lokahóf meistaraflokks karla var haldið í gær í veislusalnum í íþróttamiðstöðinni við Álftanes.

Birt: /05/10/2025

Fjáröflun stúlkna í 6. flokki

Sunnudaginn 11.maí þá munu hressar stelpur úr 6.flokki fótbolta ganga í hús og selja Eurovision popp þrennu á 2000kr.