FRÉTTIR
Ný heimasíða UMFÁ Álftaness er komin í loftið.
Félagið er afar stolt af því að vera komið með glæsilega og notendavæna heimasíðu
þar sem einfalt er fyrir okkar fólk að nálgast helstu upplýsingar um starfsemina.
Nýtt vefsvæði hjálpar til innan félagsins að miðla skilaboðum og upplýsingum á
einfaldan hátt svo hægt sé að fylgjast með okkur.
Fréttir og leikir vikunnar í rauntíma.
Nú verður hægt að fylgjast með öllu því sem er að gerast innan félagsins bæði á
heimasíðunni sem og á Facebook síðu okkar: https://www.facebook.com/alftanes
Á næstu vikum munum við vinna síðuna áfram, enn á eftir að setja inn frekari upplýsingar
um deildir, starfið og að skrifa betur söguna okkar og hafa hana sýnilega á
heimasíðunni.
Stjórn UMFÁ Álftanes er afar stolt af þessari nýju síðu og þakkir fær Friðbjörn Óskar
Erlingsson markaðstjóri sem einnig hefur séð um uppbyggingu Golflúbbs Álftanes á
grafískum vettvangi, en hann hefur lagt metnað að gera þessa flottu síðu að
raunveruleika.
Áfram Álftanes!
Birt: /05/09/2025
kl:13:20
Fh. Aðalstjórnar UMF Álftanes.
Guðjón Þor Þorsteinsson,
Formaður.
Fleiri fréttir
Birt: /05/10/2025
Lokahóf yngri flokka kkd.
Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar verður haldið þriðjudaginn 27. maí.
Birt: /05/09/2025
Ný heimasíða UMFÁ Álftaness
Félagið er afar stolt af því að vera komið með glæsilega og notendavæna heimasíðu.
Birt: /05/10/2025
Lokahóf mfl. karla í körfuknattleik
Lokahóf meistaraflokks karla var haldið í gær í veislusalnum í íþróttamiðstöðinni við Álftanes.
Birt: /05/10/2025
Lokahóf mfl. karla í körfuknattleik
Lokahóf meistaraflokks karla var haldið í gær í veislusalnum í íþróttamiðstöðinni við Álftanes.