Íþróttaskólinn
Fyrsta æfing í dag kl. 16:55-17:40
Haustnámskeið íþróttaskólans byrjar í dag, miðvikudaginn 10. september og er fyrir krakka á aldrinum 2-5 ára. Síðustu ár hefur íþróttaskólinn verið á föstudögum en nú í ár verður hann á miðvikudögum í Kaldalónshöllinni.
Hægt er að mæta í prufutíma í september en einnig er hægt að ganga frá æfingagjöldum í sportabler í gegnum heimasíðuna.
Áfram Álftanes!