Jólabingó!
Hið árlega og glæsilega jólabingó kkd Álftanes verður haldið sunnudaginn 7 desember kl 13:00 í Kaldalónshöllinni.
Hvetjum alla Álftnesinga, Garðbæinga og nærsveitunga til að mæta og taka þátt í fjörlegu bingóli undir styrkri stjórn eins eina sanna Sveppa.
Boðið verður uppá heitt jólasúkkulaði og veitingar.
