Fjölmennt á blakmóti

stjornumot-vef
Um síðustu helgi keppti stór hópur blakara UMFÁ á árlegu móti Stjörnunnar í Garðabæ. Alls 3 kvennalið og 1 1/2 karlalið. Úrslit má smá hér; http://www.blak.is/default.asp?page=upplvefur/deildir.asp.
Alls æfa 25-30 konur blak hjá félaginu tvisvar sinnum í viku og um 15 karlar einnig tvisar sinnum í viku, sameiginlega með liðið Stór-Stjarna úr Garðabæ. Þjálfari beggja er Zdravgo Demirev.

Úrslitamót í blaki um helgina

Úrslitakeppnin í 3. og 4.deild kvenna í blaki fer fram um helgina í íþróttahúsinu á Álftanesi. Álftanes á tvö lið í þessari keppni, í sitt hvorri deildinni. Við hvetjum alla til að kíkja við og sjá skemmtilega blakleiki. Leikir Álftaness eru eftirfarandi:

Blak

blakkvennaBlakkonur á verðlaunapalli

Blakdeild kvenna á Álftanesi fór með 3 lið á öldungamót BLÍ dagana

5. – 7. maí s.l., sem að þessu sinni var haldið í Vestmannaeyjum.

Spilað var í 12 kvennadeildum og átti Álftanes sigurvegarana í 3. deild,

silfurverðlaunahafana í 6. deild og þriðja liðið lenti svo í 4. sæti í 9.

deild.  Konurnar tóku fyrst þátt í öldungamóti á Akureyri árið 2005 og

voru þá með 1 lið í 8. deild og lentu í 3. sæti, svo hefur leiðin legið upp

á viðog þátttökuliðum Álftaness fjölgað.

Blakfrétt

Hér kemur blakfrétt.