Góður árangur á Öldungamótinu í blaki

lftanesb ld2014Blakdeild Álftaness fór með fjögur lið á nýafstaðið öldungamót á Akureyri, þetta voru þrjú kvennalið og eitt karlalið.  Tvö kvennaliðanna og karlaliðið unnu til silfurverðlauna hvert í sinni deild, og færast því upp um deild.  Á næsta ári spilar karlaliðið í 5. deild, og kvennliðin í 1. deild, 6. deild og 9. deild.

lftaneskk ld2014
lftanesa ld2014
lftanesb ld2014