Kvennalið Álftaness deildarmeistari í blaki

1. sti  3. deildUm helgina fór fram í Ásgarði í Garðabæ síðasta umferð Íslandsmótsins í blaki, í 3. deild karla og kvenna, og 4., 5. og 6. deild kvenna.   Álftanes átti 3 kvennalið á mótinu og eitt karlalið í samvinnu við Stjörnuna  og unnu þau öll til verðlauna.  Lið Álftaness í 3. deild kvenna varð deildarmeistari, og spilar því í 2. deild næsta vetur. 

Álftanes átti svo bronsverðlaunahafana í 4. og 6. deild kvenna og sameinað lið Álftaness og Stjörnunnar fékk einnig bronsverðlaun í 3. deild karla.

3. sti  4. deild

3. sti  6. deild