Blak

blakkvennaBlakkonur á verðlaunapalli

Blakdeild kvenna á Álftanesi fór með 3 lið á öldungamót BLÍ dagana

5. – 7. maí s.l., sem að þessu sinni var haldið í Vestmannaeyjum.

Spilað var í 12 kvennadeildum og átti Álftanes sigurvegarana í 3. deild,

silfurverðlaunahafana í 6. deild og þriðja liðið lenti svo í 4. sæti í 9.

deild.  Konurnar tóku fyrst þátt í öldungamóti á Akureyri árið 2005 og

voru þá með 1 lið í 8. deild og lentu í 3. sæti, svo hefur leiðin legið upp

á viðog þátttökuliðum Álftaness fjölgað.