Meistaramót - óbreytt áætlun

GÁÞar sem veðurútlit fyrir seinnipart föstudags hefur lítið eitt skánað síðan í gær hefur mótanefnd ákveðið að halda óbreyttri áætlun í dag. Rástímar verða því þeir sömu og í gær.