Völlurinn verður lokaður vegna Meistaramóts GÁ

Mótanefnd vekur athygli á því að völlurinn verður lokaður allan fimmtudag, allan föstudag og til kl. 16:00 á laugardag vegna meistaramóts GÁ. Tekið skal fram að allar æfingar á vellinum eru bannaðar á meðan á mótsdögum og er leikmönnum bent á að nýta sér æfingasvæðið eða púttflötina til æfinga.