by admin | Jul 11, 2024 | 5. flokkur kvenna
Þá er stórskemmtilegu tímabili hjá 5.fl kvenna lokið í ár. Það hafa verið alger forréttindi að fá að þjálfa þær þetta árið. Ótrúlega skemmtilegur hópur sem hugsar vel um hvor aðra. Alltaf síbrosandi eða hlægjandi og yfirleitt er það af einhverju asnalegu.Það myndaðist...