FÓTBOLTI
Smelltu á hvern flokk til að sjá æfingar og upplýsingar um þjálfara
FÓTBOLTI
Smelltu á hvern flokk til að sjá æfingar
og upplýsingar um þjálfara
Knattspyrnudeildin er með yngri flokka frá 8 flokki og upp í 5 flokk.
Auk þess er mfl karla í 4 deild og mfl kvenna er í samstarfi við Stjörnuna og spilar í 2 deildinni. Meistaraflokkur karla spilar í 4 deild tímabilið 2024-2025.
Mánud. kl. 16:15-17:15, OnePlus völlurinn
Þriðjud. kl. 16:15-17:15, OnePlus völlurinn
Fimmtud. kl. 16:15-17:15, OnePlus völlurinn
Föstud. kl. 16:40-17:40, Miðgarði
Þjálfari: Gunnar Orri
Sími: 6928140
Tölvupóstfang: gunnar_orri@hotmail.com
Mánud. kl. 15:00-16:00, OnePlus völlurinn
Þriðjud. kl. 16:15-17:15, OnePlus völlurinn
Miðvikud. kl. 16:15-17:15, OnePlus völlurinn
Föstud. kl. 17:15-18:45, Miðgarði
Þjálfari: Sveinn Sær
Sími: 8922170
Tölvupóstfang: sveinn.saer@outlook.com
Mánud. kl. 15:00-16:00, OnePlus völlurinn
Miðvikud. kl. 14:15-15:15, OnePlus völlurinn
Föstud. kl. 15:10-16:40, Miðgarði
Þjálfari: Atli Viðar
Tölvupóstfang: atlividar8@gmail.com
Þriðjud. kl. 15:00-16:00, OnePlus völlurinn
Miðvikud. kl. 15:00-16:00, OnePlus völlurinn
Föstud. kl. 15:10-16:40, Miðgarði
Þjálfari: Sveinn Sær
Sími: 8922170
Tölvupóstfang: sveinn.saer@outlook.com
Mánud. kl. 16:15-17:15, OnePlus völlurinn
Fimmtud. kl. 16:15-17:15, OnePlus völlurinn
Föstud. kl. 15:10-16:40, Miðgarði
Þjálfari: Stefán Arinbjarnarsson
Sími: 8678854
Tölvupóstfang: stebbia@gmail.com
Mánud. kl. 15:00-16:00, OnePlus völlurinn
Þriðjud. kl. 16:15-17:15, OnePlus völlurinn
Miðvikud. kl. 16:15-17:15, OnePlus völlurinn
Föstud. kl. 17:15-18:45, Miðgarði
Þjálfari: Gunnar Orri
Sími: 6928140
Tölvupóstfang: gunnar_orri@hotmail.com
Þriðjud. kl. 16:30-17:30, Kaldalónshöllinni (íþróttahús)
Fimmtud. kl. 16:30-17:30, Kaldalónshöllinni
Þjálfari: Freyja Rán
Tölvupóstfang: freyjaranvidars@gmail.com
AÐRAR DEILDIR
KÖRFUBOLTI
Stjórn körfuknattleiksdeildar Álftaness hefur endurnýjað samning sinn við Kjartan Atla Kjartansson út næsta tímabil. Þá hefur Hjalti Þór Vilhjámsson verið ráðinn aðstoðarþjálfari liðsins og Valdimar Halldórsson mun sjá um sjúkraþjálfu.
BLAKDEILD
Blakdeild UMFÁ er með tvær kvennadeildir eða 1. deild kvenna og meistaraflokk kvenna. Við hvetjum okkar stelpur til að skrá sig og taka þátt strax í dag!
SOO BAHK DO
Taekwondo er þekkt keppnisíþrótt sem er stunduð hér á landi og hefur verið um árabil og á rætur sínar að rekja til Soo Bahk Do sem er aldagömul bardagalist.
ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANA
Íþróttaskólinn er starfræktur á veturnar fyrir börn á leikskólaaldri og skiptist í haustönn og vorönn. Æfingar er einu sinni á viku á föstudögum.
SKOKKHÓPUR
Öllum er velkomið að vera með. Skór, buxur og bros er allt sem þarf. Ef þú óska eftir aðgangi hér, þá þætti okkur vænt um að þú létir sjá þið á æfingu hjá okkur við fyrsta tækifæri. Þetta er ekki félagsskapur sem á að fara í skúffuna og gleymast. Við erum lifandi hópur.
ÁLFTANESGOLF
Golfklúbbur Álftaness er 9 holu, par 32 völlur, sem er 3200 metrar á rauðum teigum og um 3300 metrar á gulum teigum. Þó hann sé í styttra lagi og henti hærri forgjafa kylfingur mjög vel, þá leynir hann á sér og reynist lægri forgjafakylfingur krefjandi.