Körfubolti yngri flokkar

Þjálfari: Ragnar Arinbjarnarson

Gsm: 863-1502

Tölvupóstfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Æfingatímar: börn fædd 2006 - 2000, mánudagar kl.17-18 og fimmtudagar kl.15-16

------------------------------------------------------------------------------------------------

Körfuboltaíþróttin á Álftanesi hefur vaxið jafnt og þétt á síðustu árum.karfa alftanes_reynir_0170

Börn 11 ára og yngri æfa minnibolta en það er skemmtilegur leikur sem sérsniðinn að yngri iðkendum.

Minnibolti er byggður á traustum uppeldisgildum og er hann hugsaður sem fyrsta skrefið að langtíma þátttöku í körfuknattleik.

Meistaraflokkur var stofnaður árið 2005 og tekur hann þátt í Íslandsmótinu.

Frábær aðstaða er í íþróttahúsinu fyrir körfubolta, jafnt fyrir æfingar og kappleiki.