Körfuboltamót 6. og 7. bekkur helgina 8. og 9. feb.

Komið sæl.

Nú er komið að 3.umferðinni hjá strákunum í körfuboltanum.  Hún fer fram núna um helgina í Seljaskóla í Breiðholti.

Fyrsti leikur hjá okkur á laugardaginn 8. feb byrjar kl: 13.00. Vil ég biðja ykkur að vera mætt í Seljaskóla kl: 12.30.
Seinni leikur laugardagsins hefst svo kl: 15.00.

Á sunnudaginn hefjum við leik kl: 9.00 og þarf þá að mæta kl: 8.30 í Seljaskóla.
Við spilum svo síðasta leik okkar kl: 11.00 á sunnudaginn.
Þjálfararnir koma með búninga og strákarnir með skó, nesti, vatnsbrúsa og góða skapið.
Við viljum auðvitað hafa alla sem hafa verið á æfa með í þessu móti.
Þið eigið að láta mig vita ef þið komist ekki eða þurfið að fara fyrr.

Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar í síma 8631502 eða á póstfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.