Fyrsta mótið hjá strákum í 5. 6. og 7.bekk

Komið sæl.

 

Næstu helgi þann 19. og 20. okt keppa strákarnir í fyrsta móti vetrarins.

Þetta mót fer fram í Rimaskóla í Grafarvogi og hefst fyrsti leikur kl: 14.00 laugardaginn 19. okt.

Strákarnir eiga að vera mættir í Rimaskóla 30 mín áður en leikur hefst báða dagana þannig að á 

laugardaginn þurfa þeir að vera komnir kl: 13.30.

Á sunnudaginn þurfa þeir að vera mættir kl: 9.30.

Þjálfarinn kemur með búninga, (bol og stuttbuxur) og strákarnir eiga að hafa með sér

handklæði, skó og hollt nesti til að borða á milli leikja.

Ef einhver á í vandræðum með að keyra fram og til baka þá er hægt að sameinast í bíla

eða hafa samband við mig ef þið erum í vandræðum.

Hérna fyrir neðan er leikjadagskráin á mótinu:

Laugardagur 19. okt

19-10-2013 14:00

Fjölnir b 7. fl

Álftanes 7. fl. dr.

Rimaskóli

19-10-2013 15:00

Breiðablik b 7. fl. dr.

Fjölnir b 7. fl

Rimaskóli

19-10-2013 16:00

Álftanes 7. fl. dr.

Breiðablik b 7. fl. dr.

Rimaskóli

Sunnudagur 20.okt  


20-10-2013 10:00Álftanes 7. fl. dr.Fjölnir b 7. flRimaskóli

20-10-2013 11:00

Fjölnir b 7. fl

Breiðablik b 7. fl. dr.

Rimaskóli

20-10-2013 12:00

Breiðablik b 7. fl. dr.

Álftanes 7. fl. dr.

Rimaskóli

Hlökkum til að sjá ykkur á laugardaginn,

 

Ragnar og Jón Ólafur þjálfarar.