Tilkynning frá Álftanesi
Vetrartöflur og fréttir.
Nú fer vetrarstarfiðið að fara á fullt og verið er að leggja lokahönd á allar æfingatöflur og verða æfingatöflur knattspyrnudeildar og körfuknattleiksdeildar klára í næstu vik og verða kynntar þá.
Vetrartafla fótboltans mun taka gildi í september en æfingar hjá körfuboltanum munu byrja mánudaginn 25 ágúst. Íþróttaskólinn mun svo byrja um miðjan/lok september og verða kynnt betur er nær dregur, en sú breyting verður nú að æfingar munu verða á miðvikudögum í stað föstudags.