Æfingar allra deilda komnar á fullt. Frítt að prófa æfingar hjá öllum deildum til 26. september
Soo bahk do Æfingar eru mánudaga og miðvikudag
Kríli (5-7 ára) kl. 15:30-16:15
Barnahópur kl. 16:30-17:30
Auk þess er eldri hópur á mánud., miðvikud. og laugardagsmorgna.
Íþróttaskóli barnanna
Nú verður íþróttaskólinn á miðvikudögum í vetur og hvetjum við alla til að skrá börnin í gegnum sportabler. Fyrsta æfing hjá þeim verður miðvikudaginn 10 september.
Blakdeild
Blakdeildin býður eingöngu upp á 1. Deild kvenna og svo blakæfingar karla. Hægt að skrá sig í gegnum sportabler.
Skokkhópur
Hægt að nálgast allar upplýsingar á FB síðu – SKOKKHÓPUR ÁLFTANESS | Facebook
Knattspyrnudeild
Vetraræfingatafla knattspyrnudeildar tekur gildi mánudaginn 15. september Hægt að skrá sig í gegnum sportabler.
Æfingatafla á Fótbolti – UMFÁ. ATH 8 flokkur er byrjaður með sínar æfingar í Kaldalónshöllinni.
Nýtt – boðið uppá 4 flokk drengja tímabilið 2025-2026
Körfuknattleiksdeild.
Æfingar eru þegar hafnar hjá deildinni og hægt að nálgast æfingatöflu á Körfubolti – UMFÁ
Hægt að skrá iðkendur í gegnum sportabler. ATH deildin hefur byrjað með byrjendaflokk, 4-5 ára, á laugardagsmorgnum kl. 9:00-10:00 og er fyrsta æfing laugardaginn 14 september.
Hvetum alla til að mæta og prófa æfingar í September.
Áfram Álftanes!