Hópefli á sunnudag

Sæl, öllsömul!

Á sunnudag, frá kl. 16:30, munu þjálfarar og iðekndur hittast í hópeflisskyni í félagsaðstöðunni.

Drengir þurfa að taka með sér 1.000 krónur og mega auk þess hafa með sér gosdrykk en ráðgert að panta pitsu og horfa saman á kvikmynd.

Birgir þjálfari.