Breyting á æfingatíma.

 

Foreldrar stráka í 7.flokk.

 
Ég þurfti að gera eina breytingu á æfingatímanum á miðvikudögum.
Við vorum kl: 15.00 - 16.00 með aðeins hálfan salinn. Þar sem það 
er mikill fljöldi stráka að æfa hjá mér er erfitt að vera aðeins með 
tvö mörk og hálfan sal. Við höfum því fært æfinguna fram til kl: 14.00 - 15.00 
og erum þá með allan íþróttasalinn. Vonandi kemur þessi breyting 
sér ekki illa fyrir ykkur. Ég er búinn að láta Frístund vita en þið þurfið 
kannski að hafa samband við Frístund ef vistunartími breytist eitthvað.
 
Kveðja,
Ragnar Arinbjarnar.

Arionbankamót liðin og leikir.

Nú styttist í mótið hjá okkur sem spilað verður í Fossvogi á Víkingsvellinum á sunnudaginn 14.ágúst. Þar sem þetta er síðasta mótið hjá okkur á þessu tímabili verða eldri strákarnir saman í liði og yngri strákarnir í hinum tveim liðunum.
Öll liðin leika fimm leiki.
 
Liðin og fleira má sjá hér að neðan.
 
Álftanes 3: Brynjólfur R, Óliver, Gestur, Róbert, Árni og Brynjólfur Aron.
Fyrsti leikur hjá liðinu er kl: 11.45 á velli Spariland á móti ÍBV 8.
Allir í þessu liði eiga að vera mættir á Víkingsvöllinn kl: 11.25.
Þjálfari: Ragnar.
 
Álftanes 2: Óðinn, Einar, Viktor Óli, Vilhjálmur, Snæbjörn, Auðunn og Kári.
Fyrsti leikur hjá liðinu er kl: 11.45 á velli Peningatré á móti Stjörnunni 8.
Allir í þessu liði eiga að vera mættir á Víkingsvöllinn kl: 11.25.
Þjálfari: Maggi og Bolli.
 
Álftanes 1: Ísak F, Andri, Tinni, Nói, Sölvi, Jökull, Goði, Hákon, Ívar og Stefán.
Fyrsti leikur hjá liðinu er kl: 14.00 á velli Spariland á móti Keflavík 3.
Allir í þessu liði eiga að vera mættir á Víkingsvöllinn kl: 13.40.
Þjálfari: Ragnar, Bolli og Maggi.
 
 
Strákarnir þurfa að hafa með sér skó, legghlífar, Álftanesbúning (ég verð með aukabúninga fyrir þá sem vantar), smá hollt nesti og fullt af glöðu keppnisskapi.
Það eru ekki talin mörk í leikjunum þannig að við lítum á þetta sem góða æfingu.
 
Þátttökugjaldið á mótið er 2500 kr á hven strák sem ég ætla að biðja ykkur að koma með. Við söfnum því svo saman á staðnum og gerum upp fyrir liðin.

TM-mót lið og leikir.

Nú styttist í mótið hjá okkur sem spilað verður í Garðabæ á laugardaginn.
Liðin og fleira má sjá hér að neðan.
 
Chile-deildin: Brynjólfur R, Goði, Kári, Jökull, Andri, Hákon og Tinni.
Fyrsti leikur hjá liðinu er kl: 12.23 á velli nr 7 á móti Njarðvík.
Allir í þessu liði eiga að vera mætt á Stjörnuvöllinn kl: 12.00.
Þetta lið fer í knattþrautir kl: 14.07 þegar það er búið í myndatöku.
Þjálfari: Bolli og Maggi.
 
Danska-deildin: Óðinn, Einar, Sölvi, Róbert, Ísak F, Viktor og Brynjólfur A.
Fyrsti leikur hjá liðinu er kl: 9.00 á velli nr 12 á móti Fjölnir utd.
Allir í þessu liði eiga að vera mætt á Stjörnuvöllinn kl: 8.40.
Þetta lið fer í knattþrautir kl: 10.18 þegar það er búið í myndatöku.
Þjálfari: Ragnar.
 
Enska-deildin: Auðunn, Snæbjörn, Örn, Óliver, Gísli og Nói.
Fyrsti leikur hjá liðinu er kl: 9.00 á velli nr 4 á móti Fjölnir utd.
Allir í þessu liði eiga að vera mætt á Stjörnuvöllinn kl: 8.40.
Þetta lið fer í knattþrautir kl: 10.44 þegar það er búið í myndatöku.
Þjálfari: Bolli og Maggi.
 
Þetta mót er spilað úti þannig að strákarnir þurfa að vera vel klæddir.
Þeir þurfa að hafa með sér skó, legghlífar, Álftanesbúning (ég verð með aukabúninga fyrir þá sem vantar), smá hollt nesti og fullt af glöðu keppnisskapi.
Það eru ekki talin mörk í leikjunum þannig að við lítum á þetta sem góða æfingu.
 
Þátttökugjaldið á mótið er 2750 kr á hven strák.
Vinsamlegast millifærið á mig og ég geri upp fyrir alla Álftanesstrákana.
Stjarnan vill nefnilega fá þetta í einni greiðslu áður en mótið hefst þannig að 
endilega millifæra á mig fyrir laugardaginn :)
 
318 - 26 - 1332 - 1502765279 - 2750 krónur og setja nafn stráksins í skýringu.
 
Þið fáið senda handbók fyrir mótið frá mér á föstudag þar sem leikjaplanið er í heild sinni. Tvö lið spila frá kl: 9.00 - 12.00 og eitt frá kl: 12.10 - 15.10.
Endilega senda á mig ef þið hafið einhverjar spurningar.
Hlakka til að sjá ykkur sem flest,

Freyjumótið Hveragerði laugardaginn 2. apríl.

 

Meðfylgjandi er leikjaplan fyrir Freyjumótið á laugardaginn.

Álftanes enska-deildin: Andri, Hákon, Óðinn, Jökull, Ísak F, Goði og Kári.
Fyrsti leikur þeirra er kl: 10.40 á móti Skallagrím.
Mæting hjá öllum í þessu liði er í Hamarshöllina kl: 10.20.
Bolli stjórnar þessu liði.

Álftanes franska-deildin: Einar, Óliver, Viktor, Róbert, 
Brynjólfur A, Brynjólfur R og Auðunn.
Fyrsti leikur þeirra er kl: 10.01 á móti Gróttu.
Mæting hjá öllum í þessu liði er kl: 9.40.
Ragnar stjórnar þessu liði.

Álftanes 2 franska-deildin: Matthías, Tinni, Gísli, Axel, Stefán, Örn og Ívar.
Fyrsti leikur þeirra er kl: 10.14 á móti Grindavík.
Mæting hjá öllum í þessu liði er kl: 9.50.
Maggi stjórnar þessu liði.

Strákarnir þurfa að muna eftir legghlífunum, skónum, markmannshönskum, bolnum og smá nesti.
Einnig þurfa allir að mæta með 2500 kr í peningum sem við söfnum saman á staðnum.

Hlakka til að sjá ykkur á laugardaginn.

Ragnar.