Fundur með iðkendum - MIKILVÆGT

Sæl, öllsömul!

Hér með boða ég til fundar með iðkendum í 3. aldursflokki, drengjum og stúlkum, á morgun, föstudag, kl. 17:30. Fundarstaður er félagasaðstaðan í íþróttahúsinu. Fundarefni verður kunngert nánar á fundinum. Mjög brýnt að allir mæti.  

Birgir þjálfari.