Leikir helgarinnar

Leikirnir um helgina verða á sunnudaginn 8.mars klukkan 11:00 og 11:50 á Stjörnuvellinum., breyting á leikdegi er vegna vallarmála sem við ráðum lítið við. Mótherjinn að þessu sinni er Breiðablik 4 og hlökkum við til að etja kappi við þá.
Allir mæta klukkan 10:30 og við förum allir heim eftir seinni leikinn, skipan í A og B lið þessa helgina má sjá í viðhengi tölvupósts sem ég sendi í kvöld.
Sjáumst hress!