Fræðslufundur skokkhóps Álftaness

skokkhopurmynd2Dagur: Miðvikudaginn 7. janúar 2015 kl. 20:00 í Grunnskóla Álftaness

Í fyrirlestrinum verður fjallað um hvernig hámarka megi árangur í þjálfun, fjallað um hugtakið
hámarksþóknun þjálfunar (supercompensation) og þýðingu þess fyrir íþróttafólk (hlaupara) sem
hámarka vilja árangur sinni eða bæta afkastagetu sína og heilsu með markvissri þjálfun. Hvað er
supercompensation? Hvernig getum við á markvissan hátt bætt árangur okkar of eflt afkastagetu
hjarta- og æðakerfis? Hvernig get ég metið framfarir mínar í þjálfun? Hver er æskilegur þjálfunarpúls
hlaupara við mismunandi hlaupaform (ákefð)?

Sjá nánar hér.