Íslandsmótið á morgun

Jæja gott fólk. Þá er komið að riðlakeppninni á Íslandsmótinu, leikið verður á Bessastaðavelli.
Mæting er ekki seinna en 12:40 og þá verður endanleg liðsskipan staðfest, ef einhverjir skyldu ekki komast. Eins og sjá má þá erum við með akkúrat í liðin og því megum við ekki við miklum forföllum.
A -lið.
Elmar
Matthías
Magnús
Sveinn
Axel
B - lið
Tryggvi
Guðjón
Ársæll
Róbert
Daníel
C - lið
Snæþór
Snorri
David
Bjarni
Elvar
Ísleifur
Sjáumst á morgun :)
Sammi og Bjössi

Foreldrafundur

Það er landsleikur á þriðjudaginn, hafði það ekki í huga þegar ég var að setja upp fundartímann. Hittumst frekar á miðvikudaginn á sama stað og sama tíma.

Bkv
Samúel

Foreldrafundur

Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, foreldrafundur í fótboltanum. Hann verður haldinn þriðjudaginn 13.október klukkan 19-20.

Þar sem ég er ekki með netföng hjá foreldrum í flokknum langar mig til að biðja ykkur um að láta orðið berast. Ég minni strákana á það á mánudaginn að láta ykkur vita líka, svo vonandi skilar þetta sér til sem flestra.

Bestu kveðjur
Samúel

Uppskeruhátið

Sæl öll,

 
Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar verður haldin miðvikudaginn 10.september kl. 18:00 í íþróttasalnum. Veitt verða verðlaun fyrir tímabilið og léttar veitingar verða á boðstólnum.
Allir iðkendur í knattspyrnu á nýliðnu tímabili eru velkomnir.
 
Kv, Örn Ottesen