Foreldrafundur

Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, foreldrafundur í fótboltanum. Hann verður haldinn þriðjudaginn 13.október klukkan 19-20.

Þar sem ég er ekki með netföng hjá foreldrum í flokknum langar mig til að biðja ykkur um að láta orðið berast. Ég minni strákana á það á mánudaginn að láta ykkur vita líka, svo vonandi skilar þetta sér til sem flestra.

Bestu kveðjur
Samúel