Upplýsingar fyrir körfuboltann í vetur 2013-2014

Álftanes býður upp á körfuboltaæfingar í vetur fyrir 7. bekk og yngri.  Við höfum ekki 

getað haldið úti æfingum fyrir eldri þar sem iðkendur hafa verið of fáir.

Áhugasömum viljum við benda á öfluga flokka hjá körfuknattleiksdeild Stjörnunnar 

og muna að athuga með frístundabílinn.

Þjálfarar verða Ragnar Arinbjarnarson og Jón Ólafur Magnússon.

Boðið verður upp á prufutímabil í byrjun vetrar og skorum við á alla, stráka og stelpur

að mæta og prófa.

Hingað inn verða svo settar upplýsingar varðandi æfingatíma þegar þær liggja fyrir.

Kveðja,

Raggi og Jónsi.

Körfubolti 11

Körfubolti11