Stelpurnar spila úrslitaleik futsalmótsins

2014-01-12-4250Annað árið í röð munu Álftanesstelpur spila til úrslita á Íslandsmótinu innanhús í meistaraflokki kvenna. Stelpurnar unnu öruggan sigur á Grindavík í undanúrslitum, 7 -2. Úrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 11.janúar kl. 11:30. Mótherjinn að þessu sinni er lið Aftureldingar. Sjá frétta á heimasíðu KSÍ.