Æfingar í vetrarfríinu

Það verða 3 æfingar í vetrarfríinu og það er ekki skildumæting bara gert til að geta farið í smá bolta og haft gaman.

æfingar tímanir eru mánudaginn 17 feb kl 19-20 , þriðjudaginn 18 feb kl 17-18 , fimmtudaginn 20 feb kl 17 -18 og fara allar fram á sparkvellinum á álftanesi.

Svo munu æfingar vera bara eftir æfingarplaninu frá með mánudeginum 24 feb


Kv Ari Leifur