Leikur

Komið þið sæl.

Leikurinn við FH sem átti að fara fram laugardaginn 02 feb hefur verið frestað vegna vallaraðstaða.

FH þjálfarinn tjáði mér að völlurinn væri frosin og háll.

Mun leikurinn að öllum líkindum fara fram næstu helgi.

Kv Birgir og Guðbjörn þjálfarar