Morgunæfing fellur niður

Sæl, öllsömul!

Það athugast að morgunæfing felllur niður á morgun, þriðjudag, af óviðráðanlegum orsökum. Var iðkendum tilkynnt þetta á æfingu fyrr í kvöld. 

Birgir þjálfari.