Leikir á morgun 23.apríl

Jæja gott fólk, það er skammt stórra högga á milli og á morgun er aftur leikur hjá okkur.

Í þetta skiptið er það Ægir/Hamar og má búast við hörkuleik. Liðin verða mjög svipuð og í síðasta leik, vonandi komast allir.
 

A-lið

Róbert

Stefán Torrini

Dúi

Bjarni

Adolf

Dagur

Stefán Emil

Valur

Bessi

Tómas

B-lið (taka með markmannshanska)

Klemenz

Kristján

Svenni

Stefán Smári

Gunnar

Ísar

Skarphéðinn

Leó

Kristófer Róman

Ævar

Elmar úr 6.flokk.

Bestu kveðjur

Sammi