Leikir 25.maí við Njarðvík

Leikirnir á morgun við Njarðvík eru í Reykjaneshöllinni. Mæting hjá öllum klukkan 11:10, fyrri leikurinn er 11:40 og sá seinni strax á eftir. Við förum svo allir heim að seinni leik loknum.

Liðin þessa helgina eru sem hér segir.

A-lið

B-lið

Kristján

Svenni

Hlynur

Georg

Bjarni

Dagur

Adolf

Sindri

Óli

Stefán Örn

Stefán Torrini

Stefán Smári

Matthías

Skarphéðinn

Dúi

Leó

Þráinn


Sjáumst hressir
kv. Þjálfi